Sigurvegarar í kvennaflokki 2013
- Hvítasunnuhlaupið
- May 20, 2013
- 1 min read
Spennandi keppni var milli efstu kvenna í Hvítasunnuhlaupinu og munaði aðeins 17 sek á fyrstu og annari konu.
Konur
1. Eva Skarpaas Einarsdóttir 1.30.23
2. Elísabet Margeirsdóttir 1.30.40
3. Jóhanna Arnórsdóttir 1.33.18
Hægt er að sjá skemmtilegt blogg sigurvegarans hér að neðan