Hvítasunnuhlaup í 4 sæti hjá hlaup.is - 1 sæti af hlaupum með yfir 200 þátttakendur
- Hvítasunnuhlaupið
- Feb 7, 2015
- 1 min read
Við erum stolt af því af hafa verið í 4 sæti hjá hlaup.is í vali á hlaupi ársins 2014
Ef skoðuð eru hlaup þar sem eru fleiri en 200 þátttakendur er Hvítasunnuhlaupið í fyrsta sæti, en 33% af þeim sem tóku þátt í Hvítasunnuhlaupinu 2014 tóku þátt í atkvæðagreiðslunni.
Þess má geta að hlaup ársins var aðeins valið af aðeins 7 kjósendum á hlaup.is