top of page
Search

Farandbikar

  • Writer: Hvítasunnuhlaupið
    Hvítasunnuhlaupið
  • May 19, 2015
  • 1 min read

Í fyrsta skipti í ár verður keppt um farandbikar í 17.5 km hlaupi kvenna og karla. Bikarinn hefur fengið nafnið Hvítasunnumeistarinn. Hver verður meistarinn í ár en eitt er víst að hörð keppni verður á milli Evu Skarpas og Elísabetu í kvennaflokki auk þess sem nokkrar aðrar geta blandað sé í baráttu um toppsætið.

bikar.jpg


 
 
 
bottom of page